LazyTown Wiki
Advertisement

"Snúum bökum saman" is a song from Glanni Glæpur í Latabæ. It is sung by Solla Stirða and Halla Hrekkjusvín.

Lyrics[]

Ógnir steðja að
Þegar ógnir steðja að
Þá er best að snúa bökum saman

Úti er veður vont
Þegar úti er veður vont
Þá er best að snúa bökum saman

Og standa í fætur fast
Þó að hvæsir rokið fast
Snúa svo ekki neinn
Fá móðursýkiskast
Latibær, stöndum saman
Latibær, stöndum saman
Latibær, latasi bær sem ég veit

Latibær, stöndum saman
Latibær, stöndum saman
Latibær, hér upp í björgunarsveit
Hér upp í björgunarsveit
Hér upp í björgunarsveit
Íiiiii - Já!

Latibær songs
"Lífið er fúlt í Latabæ" • "Líttu á þetta Latibær" • "Stína Símalína" • "Öllu er lokið Latibær" • "Íþróttaálfurinn" • "Siggi Sæti" • "Goggi Mega" • "Maggi Mjói" • "Eyrún Eyðslukló" • "Solla Stirða" • "Halla Hrekkjusvín" • "Nenni Níski" • "Löggulagið" • "Áfram Latibær!"
"Velkomin í Latabæ" • "Enginn latur í Latabæ" • "Versti fantur" • "Aldrei gleyma því" • "Bing bang dingalingaling" • "Megabæt" • "Dósi dós" • "Glaumbæjargengið" • "Lífið er svo létt" • "Hvar er ég nú" • "Alveg ein" • "Stelpur í vandræðum" • "Snúum bökum saman" • "Lykilorðið" • "Allt í lagi í Latabæ" • "Ég á góðan vin"
Advertisement