FANDOM


For the character, see Jives.

"Maggi Mjói" is the seventh song from the Áfram Latibær! play. It is performed by Jives, whose Icelandic name is Maggi Mjói, and his mother.

Characters

Lyrics

Icelandic

Mother: Langar þig í kjöt?

Jives: Nei!

Mother: Langar þig í fisk?

Jives: Nei!

Mother: Langar þig í ávexti
eða kannski grænmeti?

Langar þig í brauð?

Jives: Nei...

Mother: Langar þig í skyr?

Jives: Nei!

Mother: Smakkar ðu það sem þú hefur
aldrei smakkað fyrr?

Ekki gefa'i alla fæðu frat.
Já elskan min þú borðar aldrei mat

Jives: Jú ég borða kornhringi
en bragða ekki kál

Já, ég vil kakókúlur, kexkökur
og kornhringi í hvert mál.

Jú ég borða kókókúlur
kornhringi og flögur.

Já, mér finnst morgunkorn og mjólkurkex
matur sem segir sex.

English translation

Mother: Do you want meat?

Jives: No!

Mother: Do you want fish?

Jives: No!

Mother: Do you want some fruit
Or maybe some vegetables?

Do you want bread?

Jives: No...

Mother: Do you want skyr?

Jives: No!

Mother: Do you want to try something
That you've never had before?

Don't turn down everything that's good for you.
Yes, my darling, you never eat!

Jives: Yes, I do, I eat oat rings
But don't like lettuce.

Yes, I want cocoa puffs, cookies,
And oat rings for every meal.

Yes, I eat cocoa puffs,
Oat rings, and chips.

Yes, I think cereal and cookies and milk
Is food fit for a king.

Audio

Song

Nick Jr. LazyTown - Maggi Mjói

Instrumental

Nick Jr. LazyTown - Maggi Mjói Instrumental
Latibær songs
"Lífið er fúlt í Latabæ" • "Líttu á þetta Latibær" • "Stína Símalína" • "Öllu er lokið Latibær" • "Íþróttaálfurinn" • "Siggi Sæti" • "Goggi Mega" • "Maggi Mjói" • "Eyrún Eyðslukló" • "Solla Stirða" • "Halla Hrekkjusvín" • "Nenni Níski" • "Löggulagið" • "Áfram Latibær!"
"Velkomin í Latabæ" • "Enginn latur í Latabæ" • "Versti fantur" • "Aldrei gleyma því" • "Bing bang dingalingaling" • "Megabæt" • "Dósi dós" • "Glaumbæjargengið" • "Lífið er svo létt" • "Hvar er ég nú" • "Alveg ein" • "Stelpur í vandræðum" • "Snúum bökum saman" • "Lykilorðið" • "Allt í lagi í Latabæ" • "Ég á góðan vin"