LazyTown Wiki
Advertisement

"Löggulagið" (English: "Police Song") is the thirteenth song from the Áfram Latibær! play. It is performed by Lolli Lögga, whose English name is Officer Obtuse, and the Mayor.

lyrics

Ef einhver gerir eitthvað
sem að ekki gera má
þá fer ég á stjá
þrjótunum að ná.

Ef enginn nennir lögbrotum,
ég lítið gera fæ
í löggunni í Latabæ.

Þegar ég ungur var og ör
var í mér afsa mikið fjör,
ég gat hlaupið um á höndunum
mín handtök voru snör.

Hér eru'ekki margir glæpamenn,
ég er máttlausari'en í denn,
en ekki dauður ur öllum æðum enn.

Latibær songs
"Lífið er fúlt í Latabæ" • "Líttu á þetta Latibær" • "Stína Símalína" • "Öllu er lokið Latibær" • "Íþróttaálfurinn" • "Siggi Sæti" • "Goggi Mega" • "Maggi Mjói" • "Eyrún Eyðslukló" • "Solla Stirða" • "Halla Hrekkjusvín" • "Nenni Níski" • "Löggulagið" • "Áfram Latibær!"
"Velkomin í Latabæ" • "Enginn latur í Latabæ" • "Versti fantur" • "Aldrei gleyma því" • "Bing bang dingalingaling" • "Megabæt" • "Dósi dós" • "Glaumbæjargengið" • "Lífið er svo létt" • "Hvar er ég nú" • "Alveg ein" • "Stelpur í vandræðum" • "Snúum bökum saman" • "Lykilorðið" • "Allt í lagi í Latabæ" • "Ég á góðan vin"
Advertisement