LazyTown Wiki
Advertisement

Bing bang dingalingaling is a song from Glanni Glæpur í Latabæ, it is the theme of Solla Stirða. Bing Bang is a variation of this song.

Lyrics[]

Bing Bang Dingalingaling! Já, nú er best að toga sig og teygja
Bing Bang Dingalingaling! Já, nú er best að hrista stirðan skrokk

Mál að liðka alla liði! Og loksins mál að stíga á stokk

Og syngja Bing Bang Dingalingaling! Já, nú er mál að hrista af sér slenið
Bing Bang Dingalingaling! Já, nú er mál að liðka allan líkamann

Bing Bang Dingalingaling! Ég byrja' á því að hrista bara hendur
Bing Bang Dingalingaling! Svo hristi' ég vinstra' og hægra lærið mitt

Síðan hristi' ég á mér hausinn! Og hress og galvösk fer svo í splitt

Við syngjum Bing Bang Dingalingaling! Já, nú er mál að hrista af sér slenið
Bing Bang Dingalingaling! Já, nú er mál að liðka allan líkamann

Við syngjum Bing Bang Dingalingaling! Já, nú er mál að hrista af sér slenið
Bing Bang Dingalingaling! Já, nú er mál að liðka allan líkamann

Latibær songs
"Lífið er fúlt í Latabæ" • "Líttu á þetta Latibær" • "Stína Símalína" • "Öllu er lokið Latibær" • "Íþróttaálfurinn" • "Siggi Sæti" • "Goggi Mega" • "Maggi Mjói" • "Eyrún Eyðslukló" • "Solla Stirða" • "Halla Hrekkjusvín" • "Nenni Níski" • "Löggulagið" • "Áfram Latibær!"
"Velkomin í Latabæ" • "Enginn latur í Latabæ" • "Versti fantur" • "Aldrei gleyma því" • "Bing bang dingalingaling" • "Megabæt" • "Dósi dós" • "Glaumbæjargengið" • "Lífið er svo létt" • "Hvar er ég nú" • "Alveg ein" • "Stelpur í vandræðum" • "Snúum bökum saman" • "Lykilorðið" • "Allt í lagi í Latabæ" • "Ég á góðan vin"
Advertisement