LazyTown Wiki
Advertisement

"Alveg ein" is a song from Glanni Glæpur í Latabæ. It is sung by Halla.

Lyrics[]

Aftur, stend ég ein
Þótt engum geri mein
Höfð fyrir rangri sök
Enn er hrópað til mín
Skemmdarskrín
Hrekkjusvín
Ég heyri þessi óp en engin rök
Hvað um það, ég er sterk
Storka þeim öllum
Stolt, og hrein, og bein
Og allt þetta lið má eiga sig
Ég get þetta alveg ein
Sama er mér, því ég stend
Sterk með mér sjálfri
Ég er á grænni grein
Ég þarf ekki hin
Þarf engan vin
Ég get þetta alveg ein

Latibær songs
"Lífið er fúlt í Latabæ" • "Líttu á þetta Latibær" • "Stína Símalína" • "Öllu er lokið Latibær" • "Íþróttaálfurinn" • "Siggi Sæti" • "Goggi Mega" • "Maggi Mjói" • "Eyrún Eyðslukló" • "Solla Stirða" • "Halla Hrekkjusvín" • "Nenni Níski" • "Löggulagið" • "Áfram Latibær!"
"Velkomin í Latabæ" • "Enginn latur í Latabæ" • "Versti fantur" • "Aldrei gleyma því" • "Bing bang dingalingaling" • "Megabæt" • "Dósi dós" • "Glaumbæjargengið" • "Lífið er svo létt" • "Hvar er ég nú" • "Alveg ein" • "Stelpur í vandræðum" • "Snúum bökum saman" • "Lykilorðið" • "Allt í lagi í Latabæ" • "Ég á góðan vin"
Advertisement