LazyTown Wiki
Advertisement
For the character, see Sportacus.

"Íþróttaálfurinn" (English: "The Athletic Elf" or "Sportacus") is the fifth song from the Áfram Latibær! play. It is performed by Sportacus himself, whose Icelandic name is Íþróttaálfurinn.

This song was adapted into "Welcome to LazyTown" for the television show.

Characters

Lyrics

Icelandic[]

Sérðu álfa - sitja'og gera 'ekki neitt
súra á svipinn - og þykja lífið svo leitt?

Nei, alltaf þar sem er álfamergð
eru'einhver ósköp gangandi á.

Við erum alltaf á fullri ferð,
vid erum bara þannig gerð

Og ég er íþróttaálfurinn,
álfanna fyrirmynd sjálf.

Já, ég er íþróttaálfurinn,
þú finnur ei fimari álf.

Ekki syrgja - og setja hendur í skaut
ég sýna skal þér - og fólkinu glænýja braut.

Letibikkjur og bjálfana
í lata bænum ég þjálfa í lag.

Kreppið á ykkur kálfana,
því það er ég sem þjálfa álfana

Já, ég er íþróttaálfurinn,
alltaf sprækur og hress.

Já, ég er íþróttaálfurinn,
þekki´ekki streitu né stress.

Já, ég er íþróttaálfurinn,
íþróttir eru mitt fag.

Já, ég er íþróttaálfurinn,
öllu ég kippi í lag

English translation[]

Do you ever see elves
Sitting and doing nothing?

Sour-faced
And feeling sorry for themselves?

No, wherever there is a group of elves
There is lots of energy and excitement!

We are always going at full speed.
That's just the way that we are.

And I am the Athletic Elf! (And I am Sportacus!)
The greatest role model of elves

Yes, I am the Athletic Elf! (Yes, I am Sportacus!)
You won't find a more agile elf!

Never fear - and place hand in lap
I will show you - and the others a new way.

Lazy ones and weaklings in LazyTown, I train in this song
Bend your calves, for it is I who trains the elves!

Yes, I am the Athletic Elf! (Yes, I am Sportacus!)
Always perky and fit

Yes, I am the Athletic Elf! (Yes, I am Sportacus!)
I know neither worry nor stress.

Yes, I am the Athletic Elf! (Yes, I am Sportacus!)
Sports are my trade!

Yes, I am the Athletic Elf! (Yes, I am Sportacus!)
I make everything right.

Latibær songs
"Lífið er fúlt í Latabæ" • "Líttu á þetta Latibær" • "Stína Símalína" • "Öllu er lokið Latibær" • "Íþróttaálfurinn" • "Siggi Sæti" • "Goggi Mega" • "Maggi Mjói" • "Eyrún Eyðslukló" • "Solla Stirða" • "Halla Hrekkjusvín" • "Nenni Níski" • "Löggulagið" • "Áfram Latibær!"
"Velkomin í Latabæ" • "Enginn latur í Latabæ" • "Versti fantur" • "Aldrei gleyma því" • "Bing bang dingalingaling" • "Megabæt" • "Dósi dós" • "Glaumbæjargengið" • "Lífið er svo létt" • "Hvar er ég nú" • "Alveg ein" • "Stelpur í vandræðum" • "Snúum bökum saman" • "Lykilorðið" • "Allt í lagi í Latabæ" • "Ég á góðan vin"
Advertisement